Heimsmeistaramót WDSF og World Games Qualifier

Heimsmeistaramót WDSF og World Games Qualifier

Um helgina fara fram nokkur heimsmeistaramót WDSF á mismunandi stöðum í heiminum. Eins verður haldið World Games Qualifier standard þessa helgi. Sara Rós og Nicolo verða fulltrúar Íslands á heimsmeistaramóti WDSF í latín dönsum sem fer fram 4. desember í Phorzheim í...
Heimsmeistaramót WDSF Junior II Standard dansar

Heimsmeistaramót WDSF Junior II Standard dansar

Nú um helgina er Heimsmeistaramót WDSF haldið í Richon Le Zion í Ísrael. Mótið fer fram 27.- og 28. nóvember og á Ísland 4 fulltrúa á mótinu en það fóru alls 9 einstaklingar til Ísrael. Þau sem keppa fyrir Íslands hönd eru þau Sverrir Þ´ór og Ágústa Rut En er þetta 2...
Heimsmeistaramót WDSF í 10 Dönsum Elblag Póllandi

Heimsmeistaramót WDSF í 10 Dönsum Elblag Póllandi

Um síðustu helgi kepptu Sara Rós og Nicolo á heimsmeistaramóti WDSF í 10 dönsum í Elblag Póllandi. Hér má sjá þau svífa um gólfið í Vínarvals. Óskum þeim til hamingju með árangurinn.https://youtu.be/F7kduarB1Fg
Gott gengi Íslendinga í Assen

Gott gengi Íslendinga í Assen

Í síðustu viku og um helgina var haldið stórt alþjóðlegt dansmót WDC. Opna heimsmeistaramotið og opna Hollenska mótið. Íslendingar dönsuðu vel og eru helstu úrslit eftirfarandi Dutch open youth u21 latin Aron Logi og Rósa Kristín náðu í undanúrslit og náðu 10.-11....
Hertar sóttvarnarreglur 13. Nóv 2021

Hertar sóttvarnarreglur 13. Nóv 2021

ÍSÍ og sóttvarnaryfirvöld hafa nú samþykkt nýjar sóttvarnarreglur DSÍ. Vinsamlegast kynnið ykkur reglurnar og fylgið til að minnka smithættu á covid-19.  https://dsi.is/wp-content/uploads/2021/11/COVID-19-leidbeiningar-ISI_Einstaklingsithrottir-13.-november-1.pdf Hér...