Hanna og Nikita í 5 sæti á HM WDSF

Nikita Bazev og Hanna Rún Bazev Óladóttir kepptu á HM Wdsf PD Latin sem haldin var i Leipzig, Þýskalandi. Þar náðu þau 5 sæti. Óskum þeim til hamingju með árangurinn.