Árangur danspara erlendis

Adam Breki Tryggvason og Indiana Iris Hafsteinsdóttir
-2.sæti  Dublin Open, ballroom 5 dansar WDSF
-3.sæti  Dublin Open, latin  5 dansar WDSF
-2.sæti  Dublin Open, Combi WDSF
-2.sæti  North European Championship latin juvenile. II , Dresden í Þýskalandi
-3.sæti  North European Championship ballroom juvenile. II , Dresden – Germany

Adrian Romanowski og Rebekka Ýr Arnardóttir
-1.sæti í Dublin Open, junior II  í bæði latin og ballroom  í  Carlow, Írlandi
-1.sæti í  Dublin Open, Youth  í ballroom og 4.sæti í Latin í Carlow   Ireland
-9.sæti í North European Championship í Standard og 11.sæti í Latin í Junior II í Dresden, Þýskalandi
-13.sæti í Junior II  Latin Open og 40-41. sæti í WDSF heimsmeistarakeppninni í Bilbao á Spáni
-24 para úrslitum í Ballroom á Open ball í  junior II og 42.sæti á heimsmeistaramótinu í Sibiu, Rúmeníu
Fleiri úrslit

 

Aldas Zgirskis og Demi van den Berg
-24 para úrslitum í flokki 12-13 ára í Assen, Hollandi

Alex Gunnarsson og Ekaterina Bond
-unnu 2020 World Super Series Asian Open sem haldin var í Tokyo
-unnu  Amateur Ballroom í CTC World Cup í Taipei, Taiwan
-2. sæti í Adult ballroom í Danza Cervia í Ítalíu
-3. sæti í Asia International Dance Championships 2018 í Hong Kong, Kína
-4. sæti í Amateur Ballroom í Dutch Open í Assen, Hollandi
-5.sæti í Amateur Ballroom í Milano Grand ball 2019, Ítalíu
-5.sæti í Amateur Ballroom í 16th China Open 
-5.sætí í Amateur Ballroom í German Open í  Mannheim, Þýskalandi
-top 10 í Bournemouth og top 12 í Blackpool í Englandi
fleiri úrslit

Aron Davíð Óskarsson og Lena Guðrún Pétursdóttir
-úrslit í byrjendakeppnum og rising star keppnum juvenile í Köge í Danmörku

Aron Eiríksson og Ragnheiður Anna Hallsdóttir
-58-60.sæti í Youth Standard á heimsmeistaramóti WDSF í Kistelek í Ungverjalandi

Aron Logi Hrannarsson og Rósa Kristín Hafsteinsdóttir
-3. Sæti í Junior í Champions of Tomorrow 2019 (Englandi)
-4. sæti í U16 latin í Danza Cervia í Ítalíu
-undanúrslitum í u16 Latin í Imperial í Englandi
-24 para í latin í flokki 12-15 ára í Assen, Hollandi

Axel Kvaran and Darya Kochkina
-unnu Youth I&II Rising Star og urðu í 10. sæti í Youth I á Starligth Grand Prix Cup í Kiev,Úkraínu
-unnu Youth I Rising Star og urðu í 5. sæti í Youth I í Ukrainian Cup í Kiev, Úkraínu

Bragi Geir Bjarnason og Magdalena Eyjólfsdóttir 
-6. sæti í U19 latin og 8. sæti í u19 ballroom í Boston, Bandaríkjunum

Daði Freyr Guðjónsson (úr Allir Geta Dansað) og Fanney Gísladóttir
-9.sæti í latin og 12.sæti í Ballroom í  ProAm í Champions of Tomorrow keppninni í Englandi

Daníel Sverrir Guðbjörnsson og Sóley Ósk Hilmarsdóttir
-unnu bæði u21 ballroom og Rising Star ballroom og voru í 6.sæti í Amateur ballroom í Boston
-2. Sæti í U22 Ballroom í Champions of Tomorrow 2019 (Englandi)
-4. sæti í Ballroom í u21 í París WDC AL Open World Championships
-7.sæti í ballroom í u21 í Milano Grand Ball 2019 (Ítalía)
-24 para í ballrom í u21 í Assen, Hollandi

Elvar Kristinn Gapunay og Kayleigh Andrews
-6.sætinu í u21 á heimsmeistaramóti WDC í Póllandi
-undanúrslitum í u21 Latin í Imperial í englandi
-24 para í latin og ballroom í flokki ungmenna í Champions of Tomorrow

Fannar Kvaran og Fanný Helga Þórarinsdóttir
-undanúrslit í Ballroom og 24 para í Latin í Champions of Tomorrow (Englandi)
-65-67. sæti í WDSF World championships í Bilbao, Spáni

Guðjón Erik Óskarsson og Eva Karen Ólafsdóttir
-Sigruðu í Essex, Englandi. Unnu Juvenile Open tango og vínarvals keppnina, lentu í 2.sæti í Juvenile SL 4 dansa ballroom og Juvenile Open paso og jive keppninni og 3.sæti í Juvenile SL 4 dansa latin keppninni.
-2. sætið í u12 í ballroom og í latin dönsum á Norðurlandameistaramóti í Köge í Danmörku
-6 sæti í Juvenile Ballroom og 7 sæti í Latin í Champions of Tomorrow 2019  (Englandi)
-24 para úrslit í ballroom og latin í Assen, Hollandi
-19 sæti Ballroom í Open World RS og 39.sæti í Latin í flokki 12 ára og yngri
-20.sæti í Ballroom og 25.sæti í International Championship í London, Englandi
-22.sæti í Latin og 28.sæti í Ballroom og Fred Astaire í flokki 12 ára og yngri
-33.sæti í Open world undir 12 ára Ballroom og Latin

Gunnar Hrafn Gunnarsson og Marika Doshoris
-unnu Professional Latin Championship í Blackpool í Englandi annað árið í röð
– unnu German Open í Þýskalandi
– undanúrslit á British Open Blackpool , International Championship  og UK Open Championship

Gylfi Már Hrafnsson og Maria Tinna Hauksdóttir
-Sigruðu Swedish Open u21 ballroom danskeppnina í Göteborg, Svíþjóð og lentu í 2.sæti í Amateur í ballroom
-Sigruðu Fred Astaire keppnina í París og urðu í 7.sæti í Ballroom í u19 í París WDC AL Open World Championships
-Norðurlandameistarar, sigruðu í flokki u19 í bæði ballroom og latin dönsum í Köge í Danmörku
-2.sæti í u21 ballroom og 3.sæti í Amateur í Essex, Englandi
-3 sæti í u21 og í 6. sæti í u19 i opnu Ballroom keppninni í Póllandi
-4. sæti í flokki ungmenna yngri en 19 ára í Ballroom í Assen, Hollandi
-5.sæti í Ballroom í u21 í Milano Grand Ball 2019 (Ítalíu)
-6.sæti í u21 Ballroom í Imperial keppni í Englandi
-6. sæti í ballroom í flokki u21 og 4.sæti í Ballroom undir 19 í Danza Cervia, Ítalíu
-unanúrslit í ballroom í u21 í Assen, Hollandi

Javi Valino (Allir Geta Dansað) og Ásdís Ósk Finnsdóttir
-7.sæti i latin i Rising Star i Dancesport Cup i Benidorm a Spani
-13.sæti á Norðurlandamótinu (Dresden,Þýskaland)
-12.sæti í Rising Star (Ankara, Tyrkland)
-78.-88.sæti í Ostrava, Tékklandi
-91 sæti í Rising Star Latin og 148.sæti á Grand Slam Latin á German Open, Þýskalandi

Kristinn Þór Sigurðsson og Lilja Rún Gísladóttir
-unnu bæði Amateur latin og U21 latin danskeppnina í Boston, Bandaríkjunum
-unnu Milano Grand Ball 2019 latin keppnina í flokki u21 (Ítalíu)
-unnu U21 latin í Champions of Tomorrow danskeppninni (Blackpool í Englandi )
-unnu u19 latin og urðu í 2. sæti í U21 latiní Danza Cervia keppninni á Ítalíu
-2 sæti U 19 latin Opna Evrópumótið WDC 2018
– 5. sæti í flokki ungmenna yngri en 19 ára í Assen, Hollandi
-9 sæti U21 latin Blackpool Dance Festival 2018
-11 sæti U21 latin International 2018
Meira

Nicolò Barbizi og Sara Rós Jakobsdóttir
-unnu ballroom danskeppnina Snowball Classic í Vancover í Kanada
-2.sæti í International Open Standard og 7.sæti í Latin dönsum í Tokyo, Japan
-4.sæti í latin á WDSF Open 10 dance á Rembrandt Cup í Almere í Hollandi , 19.sæti í Latin og 31.sæti í  Standard
-undanúrslit í International Open Latin sem haldin var í Tokyo, Japan
-10.sæti í WDSF World Cup Standard og 15.sæti í World Cup Latin í Chengdu í Kína
-18.sæti í 10 dansa keppni í Varsjá, Póllandi
-18.sæti  í International Open Latin í Ostrava, Tékklandi
-43.sæti í Standard dönsum í mjög harðri keppni í Vín, Austuríki
-110.sæti í Standard og 59-61.sæti í Latin í German Open í Þýskalandi
WDC  úrslit
WDSF úrslit

Oliver Aron Guðmundsson og Sigrún Rakel Ólafsdóttir 
-4. sæti í latin og 5.sæti í ballroom í u19 í Köge í Danmörku

Pétur Gunnarsson og Polina Oddr
-heimsmeistarar í þriðja sinn í latin dönsum í flokki u21 og 9-10 í flokki fullorðna í París WDC World Championships.
-unnu sér rétt til að keppa í Royal Albert Hall en þau sigruðu The International Championship keppnina á Englandi 2017
-unnu Bad Homburg í Amateur Latin í Þýskalandi
-1. sæti Amateur Latin í Colossean Open Championship Italy
-2.sæti Amateur Latin í Bad Homburg International
-3. sæti U21 í British Open dancefestival (Blackpool)
-4. sæti Amateur Latin í Polish Cup.
-6.sæti Amateur Rising Star Latin í  British Open dancefestival (Blackpool)
-6. sæti Amateur Latin í Midlands Championship England
-11. sæti Amateur Latin í European Championship .
-14. sæti Amateur Latin í London Ball
-23. sæti Amateur Latin í Dutch Open Assen
-29. sæti Amateur Latin í International Championship Royal Albert Hall.
-30. sæti Amateur Latin í United Kingdom Open Championship

Sigurður Már Atlason og Hanna Rún Bazev Óladóttir (úr Allir geta Dansað)
-2.sæti í UK Open 10 Dance keppninni á Englandi
-6.sæti i flokki fullorðna í heimsmeistaramóti WDC í Póllandi

Sverrir Þór Ragnarsson og Ágústa Rut Andradóttir
-1.sæti í u12 í Danza Cervia í Ítalíu
-2.sæti í u12 Latin dönsum í Imperial
-4. sæti í cha cha í Blackpool Dance Festival  og 9. sæti í latin á European
-7. – 8. sæti í latin í u12 í París WDC AL Open World Championships
-9. sæti í ballroom og 14.sæti í latin í flokki u12 í Imperial keppninni í Englandi
-undanúrslit í Ballroom og 24 para úrslitum í Latin í Assen, Hollandi

Tristan Guðmundsson og Svandís Ósk
-5. sæti í U19 og 6. sæti í U21 latin í Boston, Bandaríkjunum

Þórður Hugo Björnsson og Erika Ósk Hrannarsdóttir
-6. sæti í U12 ára ballroom í Danza Cervia í Ítalíu

Sjá fleiri niðurstöður á
https://www.dancesportinfo.net/