WDSF Evrópumeistaramótið í Ballroom

Nú um helgina fer fram Evrópumeistaramót í Ballroom fullorðinna WDSF í Chisinau, Moldavíu. Þar á Ísland fulltrúa en það eru þau Sara Rós Jakobsdóttir og Nicolo Barbizi. Mótið fer fram 13. Apríl og hægt er að fylgjast með undanúrslitum og úrslitum í beinu streymi frá kl 18. 30 CET hér

https://youtube.com/live/0vGerOLNCVU

Áfram Ísland