17.-18. febrúar 2024

Helgina 17. – 18. febrúar 2024 verða haldin í Íþróttahúsinu Seltjarnarnesi eftirfarandi mót:

  • Íslandsmeistaramót í standard meistaraflokkur
  • Bikarmót í latín, meistaraflokkur
  • Grunnsporamót

Skráningfrestur er til miðnættis 3. febrúar!

Keppnisgjald er 7.000 krónur á hvern keppanda, pr. dag, sem sent verður í heimabanka greiðanda.

Fjöldi sýnenda skal senda á keppnisstjorn@dsi.is

#Ath: ef séróskir eru um staðsettningu flokka í rennsli skulu þær skrifast í  athugasemdareitinn.

ATH:Eftir að skráningarfresti lýkur skulu leiðréttingar og afskráningar sendar á keppni@gmail.com.

Aðrar ábendingar er varða keppnina og rennsli skulu liðstjórar félaga senda á keppnisstjorn@dsi.is

Rennsli febrúar 2024 ATH: Byrjunar tími á laugardag hefur breyst.

Dómarar:

1) Lasse Ödegaard frá Noregi

2) Bianka Schreiber frá Þýskalandi/Spáni

3) Carola Tuokko frá Finnlandi,

4) Adam Król frá Póllandi

5) Tassilo Lax frá Þýskalandi

klæða- og sporaeftirlit: Auður Haraldsdóttir

Húsið opnar kl:

Veitingar verða seldar á mótinu.