18.-19. febrúar 2023

Helgina 18. – 19. febrúar 2023 verða haldin í Laugardalshöll eftirfarandi mót:

  • Íslandsmeistaramót í latin, meistaraflokkur
  • Bikarmót í standard , meistaraflokkur
  • Bikarmót í hæsta getustigi grunnspora

Senda inn skráningu

Skráningfrestur er til miðnættis 1. febrúar!

Rennsli febrúar 2023

Keppendalisti febrúar 2023

Dómarar:

1) Karina Rubio frá Spáni

2) Bryan Watson frá Suður-Afríku

3) Rita Gekhman Algarra frá Bandaríkjunum

4) Thomas Kagnes frá Noregi

5) Stefanie Taylor frá Bretlandi.

klæða- og sporaeftirlit: Auður Haraldsdóttir

Húsið opnar kl:11 laugardag og 9 á sunnudag

Veitingar verða seldar á mótinu.