Sara og Nico í 18.sæti í Póllandi

Nicolò Barbizi og Sara Rós Jakobsdóttir kepptu fyrir Íslands hönd á heimsmeistarakeppnum WDSF í Varsjá, Póllandi og Vín, Austurríki. Þau enduðu í 18.sæti í 10 dansa keppni í Póllandi og í 43.sæti í Standard dönsum í mjög harðri keppni í Austuríki. DSÍ óskar þeim innilega til hamingju