Gylfi og María sigruðu í Svíþjóð

Gylfi Már Hrafnsson og María Tinna Hauksdóttir unnu Swedish Open u21 ballroom danskeppnina í Göteborg, Svíþjóð  um helgina og lentu í 2.sæti í Amateur í ballroom.

DSÍ óskar þeim innilega til hamingju