Alex og Ekaterina sigruðu í Tokyo

Alex Gunnarsson og Ekaterina Bond unnu um helgina glæsilegan sigur á 2020 World Super Series Asian Open sem haldin var í Tokyo. Þetta er fyrsta keppnin í Asíu mótaröðinni en als eru keppnirnar 4. Þetta er stór keppni og eru um 8000 áhorfendur í salnum. Þau keppa aftur 28. Feb. Í Taipei, Taiwan. DSÍ óskar þeim innilega til hamingju