Íslandsmeistaramótið í latín dönsum

Þann 10. Mars 2024 verða haldin í Íþróttahúsinu Strandgötu eftirfarandi mót. Íslandsmeistaramót í latin, meistaraflokkur, Bikarmót í standard, meistaraflokkur, Bikarmót í hæsta getustigi í grunnsporum.

Það verðir dúndrandi stemmning og fjör um helgina .

Hvetjum alla til að kíkja, frítt inn.Hér má finna dagskrá mótsins

https://drive.google.com/file/d/1-2eHBmVNXjB6ksnofJ0MSStorbGttMDO/view?usp=sharing