HM Latín í PD

Um helgina fer fram Heimsmeistaramót í Suðuramerískum dönsum í Professional deildinni hjá WDSF. Mótið fer fram laugardaginn 23. mars 2024

Ísland á glæsilega fulltrúa á mótinu en það eru þau Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev. Við óskum þeim góðs gengis og áfram Ísland.

Hér má finna allar upplýsingar um mótið og mögulega kemur streymi hér inn.

https://dancesporttv.xyz/tancsport-magyar-bajnoksagok/?fbclid=IwAR33b1K7GQEBxCnlZX1aJL937dq3T0nMU3k-7Y4ckYS29X9ndTazRFGF6MI_aem_AU4zqvxYi17X3Pxzf5Zq8om1KbG_jeS6R3WzohaEqYdzaG0O2H9V91qb4RMlrUp9Tv8

https://www.facebook.com/magyartancsport