WDCal European og junior Blackpool 2024

Um páskana fór fram WDCAL european Championship og junior Blackpool í Englandi og voru fjölmargir duglegir keppendur frá Íslandi bæði í solo og para keppnum.

Íslendingunum gékk vonum framar og uppskára fjöldan af verðlaunum. Óskum við keppendum og félögum til hamingju með glæsilegan árangur

Helstu úrslit er hér:

WDCAL European Championship

http://www.easycompsoftware.co.uk/results.php

Junior Blackpool Dance Festival

https://www.blackpooldancefestival.com/results