Evrópumeistaramót WDSF í standard dönsum

Á morgun laugardaginn 2. desember fer fram evrópumeistaramótið í standard dönsum WDSF í Vilnius Litháen. Ísland á fulltrúa á mótinu en það eru þau Sara Rós Jakobsdóttir og Nicolo Barbizi.

Hægt er að fylgjast með þeim í beinu streimi hér www.dancesporttotal.com

Áfram Ísland 🇮🇸