Heimsmeistaramót WDSF og Assen

Um helgina fara fram nokkur mót og íslensk pör á ferð og flugi.

Assen er haldið í Hollandi og þar eru nokkur pör og einstaklingar að keppa. Þar keppa m.a. Eva og Aron, Birgir og Emilía, Aðalheiður. Mjög sterkt mót, óskum þeim góðs gengis.

Um helgina fer fram einnig Heimsmeistaramót WDSF einstaklinga í Calvia á Spáni: Þar mun hún Eva Karen Bjarnadóttir keppa í junior flokki

Óskum henni góðs gengis

Í Portúgal fer fram heimsmeistaramótið í 10 dönsum fullorðinna þar munu þau Sara Rós Jakobsdóttir og Nicolo Barbizi keppa. Óskum þeim góðs gengis

Hægt er að horfa í beinni hér

📺 Live-stream:

dancesporttotal.com

· Quarterfinal, semi-final and final on our YouTube channel