10. mars 2024

10. mars 2024 verða haldin í íþróttahúsinu að Strandgötu eftirfarin mót:

  • Íslandsmeistaramót í latin, meistaraflokkur
  • Bikarmót í standard, meistaraflokkur
  • Bikarmót í hæsta getustigi í grunnsporum

Skráningfrestur er til miðnætis: 20. febrúar skráningarsíða

Keppnisgjald er 7.000 krónur á hvern keppanda, pr. dag, sem sent verður í heimabanka greiðanda.

Fjöldi sýnenda skal senda á keppnisstjorn@dsi.is

#Ath: ef séróskir eru um staðsettningu flokka í rennsli skulu þær skrifast í  athugasemdareitinn.

ATH:Eftir að skráningarfresti lýkur skulu leiðréttingar og afskráningar sendar á keppni@gmail.com.

Aðrar ábendingar er varða keppnina og rennsli skulu liðstjórar félaga senda á keppnisstjorn@dsi.is

——————————————————————————–

Dómarar:

Bo Loft Jensen

Marie Pilgaard

Olga Komarova

Kai Andre Lillebo

Helle Rusholt Yi

Klæða og sporaeftirlit : Auður Haraldsdóttir

Húsið opnar 8.30