18.-19. mars 2023

Helgina 18. – 19. mars 2023 verða haldin í íþróttahúsinu að Strandgötu eftirfarin mót:

  • Íslandsmeistaramót í standard, meistaraflokkur
  • Bikarmót í latin, meistaraflokkur
  • Grunnsporamót

Keppnisgjald er 7.000 krónur á hvern keppanda, pr. dag, sem sent verður í heimabanka greiðanda.

Senda inn/staðfesta skráningu:

Skráningfrestur er til miðnættis 26. febrúar!

Fjöldi sýnenda skal senda á Keppni@gmail.com fyrir sunnudaginn 12.mars

#Ath: ef séróskir eru um staðsettningu flokka í rennsli skulu þær skrifast í  athugasemdareitinn.

Ábendingar er varða keppni og rennsli skulu sendar á keppnisstjorn@dsi.is

——————————————————————————–

Keppendalisti marsmót 2023

Rennsli marsmót 2023

Húsið opnar kl 11

ATH Farið inn um innganginn næst sjónum

Dómarar:

Bo Loft Jensen Danmörk

Justina Hawkins Pólland

Ina Kocetova Lettland

Carmen Vinselj Þýskalandi

Carol Macraild England

Klæða og sporaeftirlit : Auður Haraldsdóttir