Frábær árangur um helgina hjá íslenskum dansíþróttapörum

Frábær árangur um helgina hjá íslenskum dansíþróttapörum

um helgina fóru fram nokkur mót. Þau Guðjón Erik og Eva Karen kepptu á City of Medway Champions Cup og unnu bæði u16 Latin og Ballroom. Gylfi Már og María Tinna kepptu einni í sama móti og unnu u21 og fullorðna ballroom. Pétur og Polina kepptu í heimsmeistaramóti WDO...
Evrópumeistaramót 10 dansa og PD latín WDSF

Evrópumeistaramót 10 dansa og PD latín WDSF

Nú um þessa helgi mun fara fram 2 mismunandi evrópumeistaramót. Evrópumeistaramótið í 10 dönsum WDSF mun fara fram 17. September í Portúgal en samhliða því er opið mót. Þau Sara Rós og Nicolo eru frábærir fulltrúar Íslands á því móti og óskum við þeim góðs gengis....
Norður Evrópumeistaramót WDSF 2022

Norður Evrópumeistaramót WDSF 2022

Þann 4. september nk. verður haldin Norður evrópumeistaramót WDSF í samkvæmisdönsum í Helsinki í Finnlandi. Íslensk pör hafa verið að keppa á mótunum til þessa og má finna allar upplýsingar um mótið á þessari síðu https://www.nordicopen.fi/ Haldin er opin keppni...
Heimsleikar WDSF í samkvæmisdansi

Heimsleikar WDSF í samkvæmisdansi

Nikita Bazev og Hanna Rún Bazev Óladóttir eru lögð af stað til Alabama í Bandaríkjunum að keppa í Heimsleikunum sem haldnir eru 4. hvert ár. Keppt er í hinum ýmsu íþróttagreinum og verður keppt í samkvæmisdansi á föstudaginn. Nikita og Hanna keppa í Latin dönsum þar...
Evrópumeistaramót Ungmenna í 10 dönsum WDSF

Evrópumeistaramót Ungmenna í 10 dönsum WDSF

Núna á laugardaginn 11.júni verður haldið evrópumeistaramót Ungmenna í Póllandi. Ísland sendir 2 fulltrúa á mótið. Það eru þau Grímur Arnarsson og Katrín Klara Ásgeirsdóttir úr Hvönn. Það verður að öllum líkindum beint streymi frá keppninni...