Nicoló Barbizi og Sara Rós Jakobsdóttir á Evrópumeistaramóti WDSF í Suður-amerískum dönsum

Nico og Sara kepptu á EM Latin WDSF í París og enduðu í 34.sæti af rúmlega 60 pörum.
Frábær árangur hjá þessu duglega pari. Óskum þeim innilega til hamingju