Danskóli Jóns Péturs og Köru 30 ára

Dansskóli Jóns Péturs og Köru hélt upp á 30 ára afmælið sitt með veislu 30. ágúst 2019. DSÍ hefur verið í góðu samvinnu við skólann og Dansfélag Reykjavíkur síðan Dansíþróttasamband Íslands var stofnað. Breyting hefur orðið og mun Kara vera með Dansskóla Köru og Jón Pétur með JPD. Danspör skólans og félagsins sýndu dans í tilefni dagsins. Stjórn DSÍ þakkar fyrir samstarf og afhenti blómvönd í tilefni dagsins.