Pétur og Polina sigruðu Bad Homburg 2019

Pétur Gunnarsson og Polina Oddr sigruðu Bad Homburg International 2019  í flokki Amateur Latin sem haldin var í Þýskalandi fyrr í mánuðinum en þetta er invitation only keppni.

DSÍ óskar þeim innilega til hamingju