Nico og Sara í undanúrslitum í Japan

Nicolò Barbizi & Sara Rós Jakobsdóttir lentu í undanúrslitum í International Open Latin sem haldin var í Tokyo, Japan fyrr í þessum mánuði. DSÍ óskar þeim innilega til hamingju