Nýtt

Dansþing DSÍ 2020

Stjórn Dansíþróttasambands Íslands boðar til Dansþings 2020. Þingið verður haldið þriðjudaginn 26. maí 2019 kl. 17.30, í þingsölum ÍSÍ að Engjavegi

Frestun Íslands og bikarmeistaramótum í samkvæmisdansi.

Íslandsmeistaramót í 10 dönsum, meistaraflokkurBikarmót í hæsta getustigi í grunnsporumDSÍ Opin 16 ára og eldri í standard og latín dönsumJunior open og Rísandi stjarna sem fara átti fram 14.-15. mars sl. og Íslandsmeistaramót í grunnsporum í hæsta getustigiBikarmót latin, meistaraflokkurÍslandsmeistaramót í standarddönsum, meistaraflokkursem fara átti fram 25.-26. apríl nk.hefur verið frestað fram að næsta hausti 2020 vegna Covid-19 kórónuveirufaraldursins. Sambandið vinnur nú