Evrópumeistaramótið í 10 dönsum

Nicoló Barbizi og Sara Rós Jakobsdóttir kepptu á Evrópumeistaramótinu í 10 dönsum hjá WDSF í Kosice á dögunum og náðu þau 8. sæti á því móti. Frábær árangur hjá þessu duglega danspari. Dansíþróttasamband Íslands óskar þeim innilegrar hamingjuóskar.