Sóttvarnarreglur DSÍ vegna covid – 19

Núna í dag miðvikudaginn 19. ágúst hafa sóttvarnaryfirvöld og ÍSÍ samþykkt sóttvarnarreglur Dansíþróttasambands Íslands. Má því haga æfingum eins og sóttvarnarreglur DSÍ segir til um.  Reglur má finna í meðfylgjandi skjali.
Við hvetjum ykkur eindregið til að lesa þær yfir og innleiða inn í ykkar félag.

Við erum öll almannavarnir!

Hér má sjá einnig hvernig andlitsgrímur eru notaðar til að verjast útbreiðsluá covid-19

https://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item42265/Hl%C3%ADf%C3%B0argr%C3%ADmur_ger%C3%B0ir_09082020.pdf