Hæfileikaríkt dansíþróttapar í viðtali við sumarlandann á RÚV

Þau Eden Ólafsson og Freyja Sigurðardóttir hafa dansað saman í 10 ár og eru búin að nýta sumarið vel til æfinga. Þau stefna á að keppa á alþjóðlegu zoom dansmóti Blackpool. Í viðtalinu má sjá þau dansa listavel.

https://www.ruv.is/sjonvarp/spila/sumarlandinn/30563/93f2qk