20.-21. Apríl 2024

Helgina 20. – 21. apríl 2024 verða haldin í íþróttahúsinu Fagralundi eftirfarandi mót:

  • Íslandsmeistaramót í 10 dönsum og bikarmót, meistaraflokkur
  • Íslandsmeistaramót í grunnsporum í hæsta getustigi
  • DSÍ Open 16ára og eldri, latin & standard
  • Junior Open latin & standard

Skráningfrestur er til miðnættis 31. mars

Keppnisgjald er 7.000 krónur á hvern keppanda, pr. dag, sem sent verður í heimabanka greiðanda.

Fjöldi sýnenda skal senda á keppnisstjorn@dsi.is

#Ath: ef séróskir eru um staðsettningu flokka í rennsli skulu þær skrifast í  athugasemdareitinn.

ATH:Eftir að skráningarfresti lýkur skulu leiðréttingar og afskráningar sendar á keppni@gmail.com.

Aðrar ábendingar er varða keppnina og rennsli skulu liðstjórar félaga senda á keppnisstjorn@dsi.is


Eldra

Keppendalisti maímót 2023

Rennsli maímót 2023

Dómarar:

  • A
  • B
  • C
  • D
  • E

Húsið opnar