Reykjavíkurleikarnir 2021

Reykjavík International Games verður haldið á laugardaginn 6. febrúar nk. Mótið verður haldið samkvæmt samþykktum sóttvarnarreglum DSÍ. Um 140 einstaklingar eru skráðir í mótið frá 6 félögum. Við óskum öllum góðs gengis og vonum að allir skemmti sér konunglega.

Rennsli: Rennsli reykjavíkurleikana

Keppendalisti: Hér má sjá hverjir keppa í hvaða flokki og hvenær

Streymi: Reykjavíkurleikarnir

Rúv sýnir frá leikunum laugardaginn 6. febrúar í beinni útsendingu. Má finna link hér https://www.ruv.is/sjonvarp/dagskra/ruv/2021-02-06/5163872

Þetta eru lifandi skjöl og biðjum við ykkur um að skoða ávallt nýjasta skjalið.

Facebooksíða mótsins

Heimasíða mótsins rig.is

Dómarar mótsins verða

Kara Arngrímsdóttir (bara um daginn)

Henný Hermannsdóttir (bara um kvöldið)

Ragnar Sverrisson

Haukur Ragnarsson

Auður Haraldsdóttur

Edgar Konráð Gapunay

Jón Pétur Úlfljótsson

Hildur Ýr Arnarsdóttir

Ólafur Magnús Guðnason (1 flokkur)

Keppendur mega mæta 15 mín eftir verðlaunaafhendingu sótthólfsins á undan ekki fyrr.

Leiðbeiningar á aðgengi og búningsklefa má finna hér