EM í latín og heimsbikar latín WDSF

Um helgina fara fram 2 mót einnig. Evrópumeistaramótið í Latín Fullorðinna WDSF fer fram á Mallorca sunnudaginn 20. Nóv . Fulltrúar Íslands á mótinu eru Sara Rós Jakobsdóttir og Nicolo Barbizi. Um helgina fer fram heimsbikarmót atvinnumanna í latín WDSF. Þar á Ísland...

Íslendingar gerðu vel erlendis

Á síðastliðinni helgi voru ýmis mót á dagskrá. Heimsmeistaramót WDSF junior II í 10 dönsum fór fram um helgina. Þar voru þau Viðar Snær Hilmarsson og Hrafnhildur Eva Davíðsdóttir sem dönsuðu vel fyrir hönd Íslands. Óskum þeim til hamingju Um helgina fór einnig fram...
Sóttvarnarreglur DSÍ – maí 2021

Sóttvarnarreglur DSÍ – maí 2021

ÍSÍ og sóttvarnaryfirvöld hafa nú samþykkt nýjar sóttvarnarreglur DSÍ. Þar eru helstu breytingar Heimilt verður að hafa að hámarki 75 þátttakendur í hverju rými á æfingum og í keppni.Heimilt verður að hafa að hámarki 150 manns í hverju rými á áhorfendasvæðum að...
Frestun Íslands- og bikarmeistaramóts

Frestun Íslands- og bikarmeistaramóts

Stjórn Dansíþróttasambands Íslands hefur ákveðið að fresta móti semátti að fara fram 24. til 25. apríl 2021.Íslandsmeistaramót í grunnsporum í hæsta getustigiBikarmótlatin, meistaraflokkurÍslandsmeistaramót í standarddönsum, meistaraflokkur. Óvissa hefur ríkt í...
Sóttvarnarreglur DSÍ – mars

Sóttvarnarreglur DSÍ – mars

ÍSÍ og sóttvarnaryfirvöld hafa nú samþykkt nýjar sóttvarnarreglur DSÍ. Þar eru helstu breytingar hertar ssamkomutakmarkanir á æfingum. 10 mega æfa með 2 metra millibili. Sé ekki unnt að halda 2 metrum á milli er ekki unnt að halda úti æfingum . Passa þarf persónulegar...