EM í latín og heimsbikar latín WDSF

Um helgina fara fram 2 mót einnig. Evrópumeistaramótið í Latín Fullorðinna WDSF fer fram á Mallorca sunnudaginn 20. Nóv . Fulltrúar Íslands á mótinu eru Sara Rós Jakobsdóttir og Nicolo Barbizi.

Um helgina fer fram heimsbikarmót atvinnumanna í latín WDSF. Þar á Ísland fulltrúana Hönnu Rún Bazev Óladóttur og Nikita Bazev.

Óskum pörunum góðs gengis og hægt verður að fylgjast með EM hér https://www.dancesporttotal.com/Event/Detail/2022-wdsf-european-championship-latin-202