UMSK mótið í Kórnum um helgina

Um helgina verður haldið glæsilegt mót UMSK í Kórnum Kópavogi. En það eru félögin HK, DÍK og HVÖNN sem halda mótið og eiga þau þakkir fyrir.

Mótið hefst 9.30 og stendur til 17.30 ca. Þar munu allur aldurshópur stíga á gólf og sýna eða keppa.

Hægt er að kíkja á mótið og er frítt inn fyrir áhorfendur.

Nánari upplýsingar um mótið má finna hér

eða hér

https://www.facebook.com/UMSKopen

Góða skemmtun og gangi öllum vel um helgina