Hanna og Nikita í 5 sæti á EM PD WDSF

Um síðustu helgi kepptu atvinnumenn á Evrópumeistaramóti í latín dönsum.

Þar náðu þau Hanna Rún Óladóttir Bazev og Nikita Bazev þeim flotta árangri að ná í úrslit og lenda í 5. sæti fyrir hönd Íslands.

Óskum þeim til hamingju með flottann árangur