Evrópumeistaramót PD WDSF í Latín

Um helgina fer fram Evrópumeistaramótið í latín dönsum PD WDSF. Mótið fer fram laugardaginn 14. október í Leipzig Þýskalandi. Þau Hanna Rún Óladóttir Bazev og Nikita Bazev munu verða flottir fulltrúar Íslands á mótin. Þess má einnig geta að þau sitja í 3. sæti í PD á alþjóðega heimslistanum hjá WDSF.

Heimslisti WDSF

Hægt verður að fylgjast með þeim hér.

Beint streymi frá mótinu

Nikita og Hanna Rún Bazev