Landsliðsæfingar og æfing ungra og efnilegra

Eftir marsmótið voru haldnar æfingabúðir fyrir landsliðið sem og Unga og efnilega.

Pörin fengu einkatíma með Bo, Carmen og Carol í Ballroom og latín.

Eins héldu kennararnir hóptíma fyrir pörin.

Gaman var að sjá öll andlitin og metnaðinn sem pörin lögðu í dansinn.