Íslenskir sigrar erlendis

Þau Sara Rós og Nicolo kepptu á Cambris Dancesport Weekend á dögunum í 10 dönsum og náðu að sigra mótið. Þau tóku einnig þátt í opnu móti og náðu í úrslit í bæði latín og Ballrom. Lentu í 5. og 7. sæti

Þau Pétur Gunnarsson og Polina Oddr tóku þátt í World Grand Prix í Taipei og náðu að sigra mótið

Óskum pörunum til hamingju með sigurinn