Íslensk danspör á faraldsfæti

Blackpool

Í komandi páskaviku fer fram stórt alþjóðlegt dansmót, Junior Blackpool þar sem börn upp að 16 ára aldri keppa á móti hvort öðru. Margar þjóðir keppa á mótinu og er ávallt mikið fjör. Ísland sendir barna og unglingalið á mótið. Hægt verður að horfa á mótið hér https://www.dsi-london.tv/customer/account/login.

Óskum öllum sem eru að fara að keppa góðs gengis og áfram Ísland.