Íslenskur sigur á Asia Tour

Íslenskur sigur í Taipei!

Þau Alex Freyr og Ekaterina eru að taka þátt í Asia tour og eru þau búin að keppa í Tokyo og Taipei. Þau lentu í öðru sæti í Tokyo og lönduðu sigri í Taipei í fullorðnum ballroom. Frábær árangur hjá þessu glæsilega pari. Hamingjuóskir 🇮🇸