Frábær árangur erlendis

Á dögunum kepptu þau Alex Freyr og Ekaterina á World Masters Ballroom Championship og sigruðu þau í Innsbruck Austuríki.

Þau Sara Rós og Nicolo kepptu einnig á Maisons- Laffitte 10 dansa móti og sigruðu þau.

Frábær árangur hjá pörunum og óskum við þeim til hamingju með árangurinn.