Wales Spectacular

Íslensk danspör aldeilis að gera það flott erlendis!

Í Swansea fór fram Wales spectacular. Aron og Eva sigruðu u19 og náðu 2. í u21 latin. Felix og Isabel náðu 2. í rising star og 4. í u19 og 5 í u21 latin. Systurnar Margrét og Lovísa sópuðu að sér verðlaunum í u8 og u10 sóló og náðu sigrum.

Til hamingju öll, frábær árangur