WDSF heimsmeistaramót í 10 dönsum ungmenna

Þau Grímur Arnarsson og Katrín Klara Ásgeirsdóttir eru flottir fulltrúar íslands á heimsmeistaramóti WDSF í 10 dönsum ungmenna. Þau keppa 19. Nóvember í Salaspils Lettlandi. Óskum þeim góðs gengis og áfram Ísland.

hægt er að lesa allt um mótið hér https://www.salaspilsopen.lv/index.php?lang=en