Heimsmeistaramót WDSF junior II 10 dansa

þau Viðar Snær Hilmarsson og Hrafnhildur Eva Davíðsdóttir verða fulltrúar Íslands í Portó Portúgal á heimsmeistaramóti WDSF í 10 dönsum. Þau keppa 12. Nóvember og óskum við þeim góðs gengis.