5 sæti á HM PD WDSF í Leipzig

Helgina 15.-16. október fór fram HM PD WDSF í Leipzig . Þau Hanna Rún og Nikita voru fulltrúar Íslands á mótinu. Hægt var að fylgjast með hér:

https://www.mdr.de/video/livestreams/mdr-plus/sport-eventlivestreamdreiww-tanz-wm-100.html

Þau dönsuðu sig í úrslit og náðu 5. sæti. Óskum þeim til hamingju með árangurinn