Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar 40 ára

Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar hélt aðalfund sinn á dögunum og fagnar 40 ára afmæli í ár . DSÍ hefur verið í góðu samvinnu við skólann og Dansíþróttafélags Kópavogs síðan Dansíþróttasamband Íslands var stofnað. Stjórn DSÍ þakkar fyrir samstarf og afhenti blómvönd í tilefni afmælissins.