Norður Evrópumeistaramót WDSF 2022

Þann 4. september nk. verður haldin Norður evrópumeistaramót WDSF í samkvæmisdönsum í Helsinki í Finnlandi. Íslensk pör hafa verið að keppa á mótunum til þessa og má finna allar upplýsingar um mótið á þessari síðu https://www.nordicopen.fi/ Haldin er opin keppni samhliða.