Frábær árangur íslenskra danspara á erlendri grundu

EM WDC

Þau Alex Gunnarsson og Ekaterina Bond náðu 3 sæti í fullorðnum ballroom dönsum

Þau Aron Logi Hrannarsson og Rósa Kristín Hafsteinsdóttir náðu þeim árangri að sigra í flokki u21 latín dönsum.

Þau Eden Ólafsson og Freyja Örk Sigurðardóttir náðu silfri í u14 ballroom dönsum

Nokkur íslensk pör náðu í úrslit í sínum flokki  og óskum við öllum til hamingu með frábærann árangur.

Fyrir áhugasama má nálgast úrslit hér http://www.easycompsoftware.co.uk/results.php

Alex Gunnarsson og Ekaterina Bond unnu í móti í Róm í flokki fullorðinna ballroom sem og í Þýskalandi. Eins sigruðu þau UK open championship í fullorðnum ballroom.

Junior Blackpool festival

Þar kepptu mörg pör frá íslandi og náðu flottum árangri bæði í pörum og sóló keppnum

Hægt er að nálgast öll úrslit frá blackpool á þessari síðu.

https://www.scrutineerportal.com/.

Landaliðin stóðu sig einnig með sóma.

Sara Rós Jakobsdóttir og Nicolo Barbizi náðu 3 sæti í HM WDO 10 dönsum

Frábær árangur hjá íslenskum pörum á erlendri grundu og óskum öllum til hamingju.