Frábært gengi Íslendinga í Assen 2019

Íslensk danspör öttu kappi við erlend danspör í sterkri opinni keppni í Assen Hollandi dagana 7.-10. nóvember 2019.
Þar náðu pörin m.a. að komast á verðlaunapall.

Úrslit Assen voru eftirfarandi

Amateur Ballroom: 60 pör kepptu, Gylfi Már Hrafnsson og María Tinna Hauksdóttir náðu 15-16 sæti quarter final.

Amateur Latin: 192 pör kepptu Pétur Gunnarsson og Polina Oddr komust í semi final og náðu i 12. sæti.
Daníel Sverrir Guðbjörnsson og Sóley Ósk Hilmarsdóttir kepptu í ballroom.

Youth undir 21 árs Ballroom: 50 pör kepptu. Axel Kvaran og Darya Kochkina voru í 16. sæti.

Youth under 21 latin: 109 pör byrjuðu Tristan Már Guðmundsson og Svandís Ósk Einarsdóttir náðu 77.-78. Sæti.

Youth under 19 ára Ballroom: 56 pör kepptu, Gylfi Már Hrafnsson og María Tinna Hauksdóttir náðu í 2 sætið. Axel Kvaran og Darya Kochina náðu í 17. Sætið. Einar Ernir Magnússon og Kristjana Aðalsteinsdóttir náðu 49. Sætið.

Youth undir 19 Latin: 138 pör kepptu. Tristan Már Guðmundsson og Svandís Ósk Einarsdóttir náðu 77.-80. Sæti.

Juvenile undir 12 ára Latin: 49 pör kepptu. Guðjón Erik Óskarsson og Eva Karen Ólafsdóttir komust í undanúrslit og náðu í 9.-11. Sætið.

Juvenile undir 12 ára Ballroom: 43 pör kepptu. Guðjón Erik Óskarsson og Eva Karen Ólafsdóttir komust í quarters úrslit og náðu í 18. sætið.

Ljóst er að íslenkir samkvæmisdansara eru að gera það gott á erlendri grundu og óskum við pörunum til hamingju með frammistöðu sína