Bilbao

WDSF World championships var haldin í Bilbao á Spáni og fóru 2 pör fyrir Íslands hönd.
Adrian Romanowski og Rebekka Ýr Arnardóttir lentu í 40-41. sæti og Fannar Kvaran og Fanný Helga Þórarinsdóttir 65-67. sæti.
DSÍ óskar þeim innilega til hamingju