Sara og Nicolo unnu danskeppni í Kanada

Sara Rós Jakobsdóttir og Nicolò Barbizi unnu ballroom danskeppnina Snowball Classic í Vancover í Kanada og lentu svo í 4.sæti í latin. Sara og Nicolo lentu einnig í 4.sæti á WDSF Open 10 dance á Rembrandt Cup í Almere í Hollandi en það voru 25 pör sem hófu keppni. Þau lentu svo í 19.sæti í World Open Latin og 31.sæti í World Open Standard.

 

DSÍ óskar þeim innilega til hamingju með sigurinn