Kristinn og Lilja unnu Milano Grand Ball 2019

Kristinn og Lilja unnu Milano Grand Ball 2019

Íslendingar unnu Milano Grand Ball 2019 Kristinn Þór Sigurðsson og Lilja Rún Gísladóttir unnu Milano Grand Ball 2019 latin keppnina í flokki u21. Gylfi Már Hrafnsson og Maria Tinna Hauksdóttir urðu í 5.sæti í Ballroom í u21 og Daníel Sverrir Guðbjörnsson og Sóley Ósk...