Heimsmeistaramót Junior II latín WDSF

Um helgina fer fram heimsmeistaramót Junior II í latín dönsum WDSF í Vagos Portúgal.

Þar mun Ísland eiga fulltrúa á mótinu.

Þau munu þau Aron Davíð Óskarsson og Henrietta Palfi m.a. keppa þann 28. október og er hægt að fylgjast með þeim í streymi hér https://rf-vagosopen.com/ .

Keppendur frá um 37 löndum munu etja kappi þennan dag.

Óskum þeim góðs gengis og áfram Ísland 🇮🇸