Evrópumeistaramót WDSF Ungmenna Ballroom

Evrópumeistaramót Ungmenna WDSF í ballroom dönsum fer fram um helgina. Þann 15. október munu 4 glæsislegir fulltrúar Íslands stíga út á gólfið og keppa í Evrópumeistaramótinu. Það eru þau Alexander Karl Þórhallsson og Lena Guðrún Tamara Pétursdóttir og Viðar Snær Hilmarsson og Hrafnhildur Eva Davíðsdóttir. Mótið fer fram í Rotterdam Hollandi.

Hægt verður að fylgjast með þeim hér

https://www.dancesporttotal.com

NADB

DSÍ óskar þeim góðs gengis og Áfram Ísland