Íslensk pör keppa á HM standard WDSF Kína

Þann 21. júlí fer fram Heimsmeistaramótið í Wuxi í Kína ásamt Grand Slam mótum 22.-23. júlí.

4 flottir fulltrúar frá Íslandi keppa þar. Það eru þau Sara Rós Jakobsdóttir og Nicolo Barbizi, Daníel Sverrir Guðbjörnsson og Svandís Ósk Einarsdóttir. Mótið verður streymt í fyrsta skipti í sögunni á alþjóðlegu Ólympíurásinni hér

Daníel og Svandís

Sara og Nicolo

Dansíþróttasamband Íslands óskar þeim góðs gengis á mótinu