Sigur í Kína

Þau Alex Freyr Gunnarsson og Ekaterina Bond frá DÍH unnu til gullverðlauna á GLDC World Cup 2023 í Shenzen í Kína í í gær í Ballroom dönsum à vegum Ganglongdance en fyrir hafa þau unnið í Taipei, Beijing í sumar sem er frábær árangur hjá þessu glæsilega danspari. Óskum þeim til hamingu með frábæran árangur.